01. desember 2022
Mikil ánægja íbúa með nýjar leiguíbúðir fyrir eldri borgara á Egilsstöðum
„Húsin sem hér stóðu áður voru barn síns tíma, illa farin og uppfylltu engan veginn þær kröfur sem gerðar eru til íbúða af þessu taginu í dag,“ sagði Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings.