06. desember 2022
Vilja veigamiklar skipulagsbreytingar á Vopnafirði
„Okkur langar að gera hér drjúgar skipulagsbreytingar sem gagnast fyrirtækjunum, íbúum og gestum bæjarins langt fram í tímann og þessar hugmyndir eru fyrstu skrefin í þá átt,“ segir Axel Örn Sveinbjörnsson, oddviti meirihluta Framsóknar og óháðra á Vopnafirði.