18. nóvember 2022
Miklir vatnavextir í Lagarfljóti ógna ekki Egilsstaðaflugvelli
„Við erum sannarlega að vakta þetta hjá okkur en það vantar enn mikið upp á að þetta valdi okkur hér einhverjum vandræðum,“ segir Ásgeir Rúnar Harðarson, umdæmisstjóri Isavia á Egilsstaðaflugvelli.