Fréttir
Gagnrýnisraddir á kynningarfundi vegna strandsvæðaskipulags Austurlands
„Ég kannast ekki við það að svæðisráðin séu að ganga erinda einhverra hagsmunaaðila. Við erum öll að reyna að gera þetta eftir okkar bestu getu og þekkingu,“ sagði Magnús Jóhannsson, formaður svæðisráða þeirra sem sett hafa saman tillögur að strandsvæðaskipulagi á Vest- og Austfjörðum.