06. desember 2021 Þjóðvegurinn stendur í vegi fyrir uppbyggingu að Teigarhorni Afar brýnt er að færa Þjóðveginn við bæinn Teigarhorn sem allra fyrst og mun fyrr en áætlanir Vegagerðarinnar gera ráð fyrir að mati heimastjórnar Djúpavogs.