15. desember 2021 Efla greinir hugsanleg vindorkusvæði í Múlaþingi Verkfræðistofan Efla fær það verkefni að greina þau svæði í Múlaþingi sem hentug geta talist til uppsetningar á vindmyllum í framtíðinni.
15. desember 2021 Árekstur við Eyvindarárbrú en engin slys á fólki Loka þurfti einni akrein um stund snemma í morgun þegar tveir bílar lentu saman nokkur hundruð metrum frá brúnni yfir Eyvindará á Egilsstöðum. Engin slys urðu á fólki.
15. desember 2021 Jólaverslunin ágætlega af stað „Í fyrra var salan hjá okkur mjög góð og þó aðaltraffíkin sé enn framundan þá geri ég mér góðar vonir um að þetta verði svipað hjá okkar verslunum núna,“ segir Guðmundur E. Ingvarsson, verslunarstjóri Fjarðasports í Neskaupstað.
Fréttir Skoða framtíðarnýtingu Faktorshúss á Djúpavogi Sérstakur starfshópur mun á næstu mánuðum fara yfir uppbyggingu og mögulega framtíðarnotkun Faktorshúss og gömlu kirkjunnar á Djúpavogi.