09. desember 2021
Borgfirðingar ítreka ósk um betri vetrarþjónustu
„Þetta skýtur afar skökku við í svona fjölkjarna sveitarfélagi þar sem fólk sækir reglulega vinnu, skóla og afþreyingu milli bæjarfélaga,“ segir Eyþór Stefánsson, formaður heimastjórnar Borgarfjarðar eystri.