06. desember 2021
Vinna framtíðaráætlun fyrir vinsælasta ferðamannastað Austurlands
„Í grunninn snýst þetta um að búa til heilstæðan ramma fyrir svæðið með tilliti til þessa mikla fjölda ferðafólks sem heimsækir áfangastaðinn.“ segir María Hjálmarsdóttir, verkefnisstjóri hjá Austurbrú.