Tillögur um byggðakvóta ganga ekki upp

Sveitarstjórn Djúpavogshrepps telur tillögur um breytta úthlutun byggðakvóta ekki gagnast þeim sjávarbyggðum sem helst hafa átt undir högg að sækja á undanförnum árum. Ekkert sveitarfélag missir jafn mikið verði þær samþykktar.

Lesa meira

Ekki ástæða til að óttast að vera sendur á Norðfjörð

Umdæmissjúkrahús Austurlands í Neskaupstað stendur vel undir þeim verkefnum sem því eru falin frá öðrum heilsugæslustöðvum í fjórðungnum. Hvorki sjúklingar né aðstandendur hafa ástæðu til að óttast að vera sendir þangað til rannsókna og meðferðar frekar en fara beint á sjúkrahús utan fjórðungs.

Lesa meira

4G samband eflt á Austfjörðum

Bæði Síminn og Vodafone hafa að undanförnu eflt 4G samband sitt á Austfjörðum. Vodafone setti upp nýjan sendi við Vopnafjörð og Síminn hefur uppfært senda sína í 4G+.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2017: Fjarðabyggð

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Lesa meira

Misþyrming á lambi kærð til lögreglu

Matvælastofnun hefur kært til lögreglu misþyrmingu og dráp á lambi sem ferðamenn skáru á háls í Breiðdal í byrjun mánaðarins. Stofnunin telur dýrinu hafa verið misþyrmt með vítagerðum hætti.

Lesa meira

Undirstrikar hafnahófskennda stefnumörkun

Sveitarstjóri Djúpavogshrepps segir stefnumörkun ríkisins í fiskeldismálum handahófskennda. Hafrannsóknastofnun telur ekki æskilegt að ala meira en 6000 tonn af fiski í Berufirði en þar hefur þegar verið gefið út leyfi fyrir 8000 tonna eldi.

Lesa meira

Fiskikör eru ekki náttúrulegir baðstaðir

Heilbrigðiseftirlit Austurlands (HAUST) stendur fyrir átaki til að tryggja að fullnægjandi hreinsun á baðvatni. Framkvæmdastjóri segir of mörg dæmi um að baðvatn standist ekki þær kröfur sem gerðar eru til gerlafjölda.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2017: Fljótsdalshérað

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Lesa meira

Horfnu störfin frá Bandaríkjunum fundin á Reyðarfirði

Bandaríkjaforseti hefur heitið því að efla aðbúnað verkamanna með að tryggja framleiðslustörf í Bandaríkjunum. Hluti þeirra starfa sem horfið hafa úr frumframleiðslu á undanförnum árum er að finna í álveri Alcoa á Reyðarfirði sem eflt hefur líf heimamanna.

Lesa meira

Barði farinn til Rússlands

Togarinn Barði NK 120 yfirgaf Norðfjörð væntanlega í síðasta sinn í dag en skipið hefur verið selt til Múrmansk í Rússlandi.

Lesa meira

Breiðdalsvík: Reynum að finna góða lausn

Oddviti Breiðdalshrepps segir að óvissa sé aldrei góð en ekki dugi að leggja árar í bát. Óvissa er uppi í atvinnumálum byggðarlagsins eftir að fiskvinnslan Ísfiskur sagði upp samningum við Byggðastofnun um sértækan byggðakvóta.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.