Fuglaflóran ein af perlum Norðausturlands

„Það er mikil fuglaflóra hér í Vopnafirði og segja má að ein af perlum Norðausturlands sé þetta fjölbreytta fuglalíf og þá sérstaklega fjöldinn í hverjum stofni,“ segir Berghildur Fanney Hauksdóttir, ferðamálafulltrúi Vopnafjarðar.

Lesa meira

Verktakar björguðu miklu á Eskifirði

Bæjarstjóri Fjarðabyggðar er þakklátur verktökum sem lögðu til tæki til að berjast við mikinn vatnsflaum í Hlíðarendaá á Eskifirði í gær. Um tíma var óttast að talsvert tjón gæti orðið.

Lesa meira

Flætt inn í flesta kjallara við Lónið

Ár og lækir á Seyðisfirði eru í miklum ham og flæðir yfir bakka sína. Starfsmenn áhaldahúss kaupstaðarins hafa haft í nógu að snúast við að dæla úr kjöllurum húsa í dag.

Lesa meira

Ferðamenn kaupa máltíðir til að deila

„Það tala allir ferðamennirnir um hátt verðlag og það finna allir fyrir þessu, líka stærri hótelin,“ segir Gísli Arnar Gíslason, annar eigandi Hótel Tanga á Vopnafirði, um stöðu krónunnar.

Lesa meira

Þurfum að styrkja samfélagið til að halda í fólk

Fulltrúar stærstu fyrirtækja Austurlands segja mikilvægt að byggja upp menntunarmöguleika í fjórðungnum til að tryggja og halda í hæft starfsfólk. Um það verði atvinnulífið og samfélagið að sameinast.

Lesa meira

Fossinn í Búðaránni hefur breytt um farveg

Fossinn í Búðará á Seyðisfirði hefur breytt um farveg, að minnsta kosti tímabundið, eftir mikla vatnavexti í gær. Aurskriða féll skammt frá gistiheimilinu Norðursíld.

Lesa meira

Kennsla í Háskólasetri Austfjarða gæti hafist haustið 2018

Fjarðabyggð, Háskólinn á Akureyri, stærstu fyrirtæki sveitarfélagsins og nokkrar lykilstofnanir gerðu í morgun með sér samkomulag um samstarf í menntamálum. Bæjarstjóri Fjarðabyggðar segir verkefninu ætlað að treysta búsetu í fjórðungnum til frambúðar.

Lesa meira

Ólga og pirringur hjá lögreglunni út í lögreglustjóra

Kurr er í röðum lögreglumanna á Austurlandi vegna samskiptavanda við lögreglustjóra. Fyrrum trúnaðarmaður sakar lögreglustjórann um að hafa brotið lög með að lækka hann um launaflokk. Lögreglustjóri kannast ekki við óánægju starfsmanna.

Lesa meira

Aurflóð lenti á húsum á Seyðisfirði

Aurflóð sem féll Þófalæk á Seyðisfirði í nótt lenti á tveimur húsum. Annað þeirra er talsvert skemmt. Lækurinn er þekktur skriðufarvegur.

Lesa meira

Flóð í Hlíðarendaá

Verktakar hafa verið að moka upp úr Hlíðarendaá á Eskifirði eftir að hlaup kom í ánna seinni partinn í dag. Úrhellisrigning hefur verið á Austurlandi frá miðnætti.

Lesa meira

„Erfiðasti uppgröftur sem ég hef komið að“

„Það hefur verið kalt og meira og minna grenjandi rigning, en þetta er erfiðasti uppgröftur sem ég hef komið að á mínum 40 ára ferli en einnig einn sá mest spennandi,“ segir Bjarni F. Einarsson, fornleifafræðingur sem stýrir uppgreftrinum á Stöð.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.