Íslandsbanki skerðir opnunartíma á Reyðarfirði

„Undanfarin misseri hefur dregið úr komum viðskiptavina í útibúið og á sama tíma aukist sú þjónusta útibúsins sem veitt er í gegnum tölvupóst og síma,“ sagði Gunnar F. Vignisson, útibússtjóri Íslandsbanka á Reyðarfirði, en viðskiptavinum bankans var tilkynnt um fyrirhugaðan skertan opnunartíma útibúsins á Reyðarfirði.

Lesa meira

„Verkfallið lamar allt hérna“

Verkfall sjómanna er farið að hafa veruleg áhrif á tekjur sjávarútvegssveitarfélaga. Tugi milljóna vantar í kassann hjá Vopnafjarðarhrepp og útlit er fyrir að fresta þurfi framkvæmdum.

Lesa meira

Hitamet ekki staðfest strax

Veðurstofan bíður með að staðfesta hvort hitamet fyrir febrúarmánuð hafi verið sett á Eyjabökkum í gær. Hlýtt loft hefur verið yfir Austfjörðum síðustu daga.

Lesa meira

„Fólk vill bara komast á skíði“

„Skíðasvæðið er ekki fallegt sem stendur, það er hvorki snjór í brekkunum eða við lyftur,“ segir Marvin Ómarsson, forstöðumaður skíðasvæðisins í Oddsskarði.

Lesa meira

„Við viljum fá haug af tilnefningum“

„Viðurkenningin okkar er hugsuð sem hvatning, gott klapp á bakið, sem fær kannski fleiri til þess að feta í fótspor viðkomandi,“ segir Sigríður K. Þorgrímsdóttir, sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofunar, en nú óskar stofnunin eftir tillögum að samfélagsviðurkenningunni Landstólpanum, sem veitt verður í apríl.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar