HB Grandi fær leyfi fyrir fiskeldi í Berufirði
Umhverfisstofnun hefru gefið út starfsleyfi fyrir kvíaledisstöð HB Granda í Berufirði. Leyft er að framleiða allt að 400 tonn af laxi og 4000 tonn af þorski í sjókvíum á ári. Fyrirtækið óskaði eftir breytingum á núverandi starfsleyfi þar sem það hyggst leggja aukna áherslu á þorkseldi.