Dansað fyrir foreldrana - Myndir

Börnin á leikskólanum Tjarnarskógi á Egilsstöðum hafa undanfarna viku verið á dansnámskeiði hjá Alyona Perepelytsia.


Í dag var komið að lokadegi námskeiðsins. Eftir hádegið var foreldrum boðið í heimsókn í skólann og þeim sýndur afrakstur vikunnar. Austurfrétt var á danssýningunni á leikskólanum Skógarlandi sem hýsir eldri nemendurna.

Leikskoli Dans 0006 Web
Leikskoli Dans 0007 Web
Leikskoli Dans 0008 Web
Leikskoli Dans 0012 Web
Leikskoli Dans 0013 Web
Leikskoli Dans 0015 Web

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar