07. febrúar 2017
Þórunn Ólafsdóttir Austfirðingur ársins 2016
Þórunn Ólafsdóttir frá Fáskrúðsfirði var valin Austfirðingur ársins 2016 af lesendum Austurfréttar. Þórunn hlýtur viðurkenninguna fyrir störf sín til hjálpar flóttamönnum og fyrir að vekja athygli á kynferðislegri áreitni í garð fiskvinnslufólks.