16. janúar 2017
„Þetta er allavega fyrsta stóra skrefið mitt“
„Það segja margir að ég eigi framtíðina fyrir mér," segir leikkonan unga, Anja Sæberg, en hún lék aðalhlutverkið í stuttmyndinni Búa sem var sýnd á RÚV um jólin og fór einnig með eitt aðalhlutverkanna í stuttmyndinni C-vítamín sem sýnd var í Bíó Paradís í desember.