16. desember 2016
„Það verður alvöru jólastemmning í Molanum í dag“
„Ungmennin leggja allt í að undirbúa fyrir þau málefni sem þau taka fyrir og sér maður hversu mikill eldmóður er að safna fyrir sínu málefni, þau eru svo sannarlega frábær,“ segir Sonja Einarsdóttir, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Zveskunnar á Reyðarfirði, en mikið líf verður í Molanum á Reyðarfirði í dag þegar ungmennin bjóða upp piparkökuhús til styrktar ýmsum málefnum. Sonja er í yfirheyrslu vikunnar.