Lífið
„Muse brúar kynslóðabilið“
„Við erum bara ótrúlega heppin með að börnin hlusti á sömu tónlist og við, eða þá að við hlustum á sömu tónlist og þau,“ segir Lísa Lotta Björnsdóttir, leikskólastjóri á Reyðarfirði, en hún fór ásamt manninum sínum og öllum börnum þeirra á tónleikana með stórhljómsveitinni Muse í Reykjavík síðastliðna helgi.