18. maí 2016
Hestamennska í höndum kvenna á Vopnafirði
Konur á Vopnafirði eru virkar í félagsstarfi Hestamannafélagsins Glófaxa. Kvennareið, sem farin er nokkrum sinnum á ári, nýtur þar mikilla vinsælda. Forsprakkinn segir kvennareiðina líka fyrir karla en þeir verði að hlíta skilyrðum um klæðaburð og farða sem settar eru.