09. maí 2016 „Úti er gott en heima er best“ Þórunn Guðgeirsdóttir frá Egilsstöðum er nýkomin heim úr þriggja mánaða skiptinámi í kennarafræðum frá Kennaraháskólanum í Árósum á Jótlandi, reynslunni ríkari.
07. maí 2016 ME-ingar á ferð í dimmiteringu Hópur útskriftarnema úr Menntaskólanum á Egilsstöðum var áberandi á götum bæjarins í gær þar sem þau fóru um og dimmiteruðu.
Lífið Helgin: Þjóðleikhússtjóri afhendir verðlaun, síðasta sýningarhelgi og fyrsta umferð í fótboltanum Keppni í fyrstu og annarri deild karla í knattspyrnu hefst með nágrannaslag Fjarðabyggðar og Hugins á morgun. Á Seyðisfirði afhendir þjóðleikhússtjóri verðlaun á þingi Bandalags íslenskra leikfélaga og síðasta sýningarhelgi á sýningu listnema í Skaftfelli.
Lífið Fljótsdalshérað: Pressa á að tapa ekki fyrir Fjarðabyggð Fljótsdalshérað og Fjarðabyggð mætast í úrslitum spurningakeppninnar Útsvars í Sjónvarpinu í kvöld. Björg Björnsdóttir viðurkennir að mikil pressa sé úr samfélaginu að vinna nágrannana.