19. apríl 2016
Bláklædda konan og fornar gersemar: Málstofa um fornminjar Austurlands
Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur sem stýrt hefur stærstu fornleifarannsóknum Austurlands til þessa, verður aðalfyrirlesari í málstofu sem haldin verður um málefni fornminja Austurlands á laugardag.