Jónína úr bæjarstjórn
Jónína Rós Guðmundsdóttir, nýkjörinn þingmaður Samfylkingarinnar, hefur óskað eftir leyfi frá bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs út kjörtímabilið. Sæti hennar þar tekur Árni Ólason.
Jónína Rós Guðmundsdóttir, nýkjörinn þingmaður Samfylkingarinnar, hefur óskað eftir leyfi frá bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs út kjörtímabilið. Sæti hennar þar tekur Árni Ólason.
Óbyggðanefnd tekur engin ný svæði til meðferðar næstu tvö árin og fjármálaráðherra lýsir ekki kröfum um þjóðlendur. Þetta er hluti af sparnaðarráðstöfunum ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í dag.
Karlalið Fjarðabyggðar og Hattar unnu bæði sína leiki í gær. Fjarðabyggð lagði HK 3-2 meðan Höttur tók KS/Leiftur á útivelli 0-2.
Matti Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands, segir möguleika til vaxtar fyrir dreifbýli og landbúnað til vaxtar innan Evrópusambandsins. Þessi svæði hafi samt upplifað bæði þenslu og samdrátt síðan Finnar gengu í Evrópusambandið.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.