Allar fréttir

Jónína úr bæjarstjórn

Jónína Rós Guðmundsdóttir, nýkjörinn þingmaður Samfylkingarinnar, hefur óskað eftir leyfi frá bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs út kjörtímabilið. Sæti hennar þar tekur Árni Ólason.

 

Lesa meira

Engin ný þjóðlendumál næstu tvö árin

Óbyggðanefnd tekur engin ný svæði til meðferðar næstu tvö árin og fjármálaráðherra lýsir ekki kröfum um þjóðlendur. Þetta er hluti af sparnaðarráðstöfunum ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í dag.

 

Lesa meira

Útileikir í bikarnum

ImageFjarðabyggð og Höttur þurfa bæði suður á höfuðborgarsvæðið vegna leikja sinn í 16 liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu. Bæði drógust gegn úrvalsdeildarliðum. Höttur mætir Breiðabliki á Kópavogsvelli en Fjarðabyggð heimsækir Fylki á Árbæjarvöll. Leikið verður sunnudaginn 5. júlí.


Músíkframleiðsla í Menningarmiðstöð

Ragnhildur Gísladóttir, Snorri Sigfús Birgisson og Benda slagverkshópurinn koma fram á sumarsólstöðutónleikum í Kirkju- og menningarmiðstöðinni Fjarðabyggð í dag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar