Menntaskólarnir byrja
Kennsla hefst í austfirsku menntaskólunum á næstu dögum.
Kennsla hefst í austfirsku menntaskólunum á næstu dögum.
Fram kemur í Austurglugganum í dag að Björgvin Karl Gunnarsson sem leikið hefur með Hetti í körfuboltanum undanfarin ár segist vera hættur að spila með liðinu. Hann er sár og reiður við stjórn körfuknattleiksdeildarinnar. Björgvin var mótfallinn því að þjálfari síðasta vetrar, Jeff Green, yrði endurráðinn.
Skurðgrafa valt við vegagerð við Arnórsstaðamúla á Jökuldal í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu slasaðist enginn.
Starfsmenn AFLs hafa eina ferðina enn haft afskipti af austfirsku veitingahúsi sem skráir erlenda starfsmenn sína sem ferðamenn svo þeir þurfa ekki að borga skatta.
Listaverk eftir bandaríska listamanninn Paul McCarthy, annan hönnuða Macy’s í Eiðaskógi, tókst á loft frá lægi sínu á sýningu í Sviss í seinustu viku. Verkið, risavaxinn uppblásinn hundaskítur, felldi rafmagnslínu og braut glugga áður en það lenti í leikskólagarði.
Keppnin Austfjarðatröllið 2008 fer fram á Austfjörðum um helgina. Keppni hefst rétt fyrir hádegi á morgun á Vopnafirði en lýkur á Breiðdalsvík seinni part laugardags.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.