Allar fréttir

Misskilningfarsi í boði leikfélagsins

Leikfélag Fljótsdalshéraðs hefur sýningar á leikritinu Fullkomið brúðkaup eftir Robin Howdon í lok mánaðarins. Guðjón Sigvaldason er leikstjóri. Um er að ræða gamanleikrit eða "misskilningsfarsa" eins og leikstjórinn orðar það.

Lesa meira

Ræktum geðheilsuna

Sjálfsvíg eru einn af mælikvörðum geðheilsu í samfélaginu á hverjum tíma. Þau eru endapunktur og óafturkræf. Árið 2019 tóku 39 Íslendingar líf sitt.

Lesa meira

Nafnið Múlaþing samþykkt samhljóða

Nafnið Múlaþing var í gær, 14. október, formlega staðfest sem nafn á sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar.

Lesa meira

Ástæða til að halda áfram uppi vörnum

Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands minnir íbúa á að halda áfram uppi þeim smitvörnum sem settar hafa verið vegna Covid-19 faraldursins síðustu daga og vikur.

Lesa meira

Covid-faraldurinn flækir læknamönnun hjá HSA

Heilbrigðisstofnun Austurlands á erfiðra um vik með að fá lækna til starfa vegna mikils álags á Landsspítalanum og ferðatakmarkana út af Covid-19 faraldrinum. Slíkt getur leitt til þess að skerða þurfi þjónustu.

Lesa meira

„Sé ekki fyrir mér að byrjað verði aftur um miðjan nóvember“

Leiknir Fáskrúðsfirði var ekki í samfloti með öðrum austfirskum liðum í erindi þeirra til Knattspyrnusambands Íslands um að Íslandsmótið yrði blásið af vegna Covid-19 faraldursins enda hagsmunir félagsins töluvert aðrir en hinna. Formaður knattspyrnudeildar þess viðurkennir þó að staðan sé að verða þröng.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar