Allar fréttir

Kaltjónið er næstmest hjá bændum á Austurlandi

Kaltjónið sem varð á túnum s.l. vetur er næstmest hjá bændum á Austurlandi. Samkvæmt upplýsingum frá Bjargráðasjóði sóttu 48 bændur á Austurlandi um bætur til sjóðsins. Um var að ræða tjón á alls 1.175 hekturum.

Lesa meira

Tökur fyrir Ófærð 3 á Seyðisfirði í dag

Nokkrir Seyðfirðingar verða aukaleikarar í atriðum í næstu þáttaröðinni af Ófærð eða Ófærð 3 í dag. Tökulið frá sjónvarpinu er á Seyðisfirði núna við tökur.

 

Lesa meira

Lögin tekin upp í fyrri COVID bylgju og kláruð í þeirri seinni

Halldór Warén tónlistarmaður og vert á Tehúsinu á Egilsstöðum hefur sent frá sér tvö ný lög sem hægt er að ná til á spotify. Halldór kallar útgáfuna „tvíhleypu“ þar sem lögin voru samin í fyrstu bylgju COVID fyrr í ár og kláruð í þeirri seinni í sumar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.