Allar fréttir
Megnið af togaraflotanum úti fyrir Austfjörðum
Rúnar L. Gunnarsson skipstjóri á Gullver NS telur að megnið af togaraflota landsins sé nú statt, á miðunum út af Austfjörðum.Kaltjónið er næstmest hjá bændum á Austurlandi
Kaltjónið sem varð á túnum s.l. vetur er næstmest hjá bændum á Austurlandi. Samkvæmt upplýsingum frá Bjargráðasjóði sóttu 48 bændur á Austurlandi um bætur til sjóðsins. Um var að ræða tjón á alls 1.175 hekturum.Tökur fyrir Ófærð 3 á Seyðisfirði í dag
Nokkrir Seyðfirðingar verða aukaleikarar í atriðum í næstu þáttaröðinni af Ófærð eða Ófærð 3 í dag. Tökulið frá sjónvarpinu er á Seyðisfirði núna við tökur.