Allar fréttir

Fiskeldi Austfjarða skráð á hlutabréfamarkað í Noregi

Ice Fish Farm, móðurfyrirtæki Fiskeldis Austfjarða, var fyrir helgi skráð á hlutabréfamarkað í Noregi. Fyrirtækið fékk nýverið andvirðri 5,7 milljarða króna, eða 200 milljónir norskra króna, í lokuðu hlutafjárútboði.

Lesa meira

Hafa tvöfaldað afkastagetu frystihússins

Frystihús Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði afkastar nú tvöfalt meiri afla heldur en það gerði fyrir fjórum árum síðar. Mikið hefur verið lagt í tæknivæðingu hússins á síðustu árum.

Lesa meira

Smyglsögurnar má segja þegar þrjátíu ár eru liðin

Þótt lítið verði um hátíðarhöld á sjómannadeginum á sunnudag út af samkomubanni, er engan bilbug að finna á Sjómannadagsblaði Austurlands. Ritstjóri blaðsins segir blaðaútgáfuna mikilvæga fyrir daginn og til að halda uppi heiðri stéttarinnar.

Lesa meira

Lyklaskipti í Fljótsdal

Helgi Gíslason, nýr sveitarstjóri Fljótsdalshrepps, var boðinn formlega velkominn á fundi sveitarstjórnar þar í dag. Við sama tækifæri var fráfarandi sveitarstjóra, Gunnþórunni Ingólfsdóttur, færðar þakkir fyrir störf hennar fyrir sveitarfélagið í um tvo áratugi.

Lesa meira

Gera tillögu um sýnatöku á farþegum úr Norrænu

Aðgerðastjórn almannavarnanefndar á Austurlandi sendi fyrir helgi frá sér tillögur um hvernig standa megi að skimun farþegar sem koma með Norrænu til Seyðisfjarðar og millilandaflugi til Egilsstaða.

Lesa meira

Þurfti að standa á kassa til að ná upp á roðflettivélina

Sigurjón Arason, yfirverkfræðingur hjá Matís og prófessor við Háskóla Íslands, hefur á starfsævi sinni komið að verkefnum sem aukið hafa verðmæti íslenskra sjávarafurða um milljarða króna. Sigurjón var ekki hár í loftinu þegar hann byrjaði að vinna í fiski hjá Kaupfélaginu Fram í Neskaupstað.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar