Allar fréttir

Endurbyggðu útikennslustofu á Borgarfirði

Nemendur og kennarar við Grunn- og leikskóla Borgarfjarðar tóku höndum saman og luku nýverið við endurbyggingu útikennslustofu skólans. Margvíslegar námsgreinar blönduðust saman við vinnuna.

Lesa meira

Úthérað og grennd eru efniviður í glæsilegt náttúru- og sögusvæði

Skipulag er sá farvegur sem menn reyna að marka sér um framtíðaráform, jafnt einstaklingar, fyrirtæki og samfélag. Fyrir hönd samfélagsins fara sveitarfélög og ríki með skipulagsvaldið, hvort um sig og sumpart sameiginlega. Inn í skipulagsrammann eiga m.a. að falla náttúruvernd og verndun sögulegra minja. Forsendur fyrir hvorutveggja hafa breyst hratt að undanförnu með breytingum í atvinnulífi og búsetu.

Lesa meira

Veður

Hitinn kominn í yfir 20 stig eystra

Vel viðrar á Austfirðinga í dag og útlit er fyrir að svo verði áfram allra næstu daga. Hæsti hiti sem mælst hefur á landinu í dag var á Egilsstaðaflugvelli upp úr hádeginu 21,7°C.

Lesa meira

Vilja byggja búsetukjarna til að örva fasteignamarkaðinn

Seyðisfjarðarkaupstaður hefur ákveðið að leggja fram rúmlega 30 milljónir króna og lóð til að byggja upp íbúðakjarna fyrir íbúa 55 ára og eldri. Framkvæmdin er unnin í samvinnu við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og er ætlað að koma hreyfingu á húsnæðismarkað í sveitarfélaginu.

Lesa meira

Langstærstu félagaskipti í sögu Hattar

Körfuknattleiksmaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur samið við Hött um að leika með liðinu í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð. Þjálfari liðsins segir Sigurð Gunnar koma með mikla reynslu en hann á að baki tæplega 60 landsleiki auk þess að hafa fimm sinnum orðið Íslandsmeistari.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.