Allar fréttir
Nýr leikskóli rísi í nágrenni Fellaskóla
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt að hefja undirbúning að byggingu nýs leikskóla við hlið Fellaskóla í Fellabæ. Upphaflega stóð til að byggja við núverandi leikskóla, Hádegishöfða, en frá því hefur nú verið fallið.Vopnafjarðarhreppur gerir upp lífeyrissjóðsgreiðslur
Hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps samþykkti á aukafundi í gærmorgun að tryggja að engar skerðingar yrðu á lífeyrissréttindum starfsmanna vegna þess að hreppurinn greiddi of lág iðgjöld um ellefu ára skeið. Sveitarfélagið hyggst gera kröfu um að lífeyrissjóðurinn Stapi komi að málinu. Sjóðsfélagar kalla eftir frekari upplýsingum frá hreppnum um meðferð málsins.Búið að koma upp laxahliðum í Vesturdalsá
Búið er að koma upp þremur hliðum í Vesturdalsá í Vopnafirði sem nema merki frá löxum sem synda í ánni. Hliðin eru hluti af umfangsmiklu rannsóknaverkefni á lífi villta Norður-Atlantshafslaxsins.„Mun auðvitað stórskaða fyrirtækin og samfélögin hér eystra“
Við bergmálsmælingar á stærð loðnustofnsins sem fram fóru á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni og norska uppsjávarskipinu Erosi kom í ljós að engin loðna fannst við austan við Ísland. Framvæmdarstjóri Síldarvinnslunnar telur þetta gríðarlegt högg.
Frumsýning á Línu Langsokk
Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýnir á morgun 5.nóvember barnaleikritið Línu Langsokk í hátíðarsalnum í Alþýðuskólanum á Eiðum. Karen Ósk Björnsdóttir og leikstjórn er í höndum Jóels Sæmundssonar.„Mömmu leist ekkert á karlamenninguna“
Vinnubúðirnar við Reyðarfjörð voru reistar haustið 2004. Unnið er að því selja restina af vinnubúðunum og hreinsa svæðið. Þar bjuggu fyrst og fremst starfsmenn Bechtel, sem störfuðu við byggingu álvers Alcoa. Þær eru því oftast kallaðar Bechtelbúðirnar.