Allar fréttir
Sameiningar: Horfa verður eftir íbúðum fyrir eldri borgara í öllum byggðarlögum
Stjórnendur nýs sameinaðs sveitarfélags Fljótsdalshéraðs, Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps og Seyðisfjarðarkaupstaðar þurfa fljótt að móta sér stefnu í þjónustu við aldraða íbúa, sem sífellt fjölgar í byggðarlögunum, verði sameining sveitarfélaganna samþykkt. Heimastjórnir, skólamál og félagsheimilið Fjarðarborg voru Borgfirðingum ofarlega í huga á íbúafundi um sameininguna á fimmtudagskvöld.Sóley og Ofurhetjan sigruðu Smásagnakeppni KÍ 2019
Nemendur í leikskólanum Lyngholti á Reyðarfirði tóku þátt og sigruðu í Smásagnakeppni Kennarasamband Íslands. Keppnin er haldin í 5 sinn og um 200 smásögur bárust í keppnina.
Sameining sveitarfélaga á Austurlandi
Nú líður senn að því að kosið verði um sameiningu sveitarfélaganna Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar en kosning mun fara fram laugardaginn 26. október nk.Yfirheyrslan: Kom á óvart hvað æskuvinirnir eru orðnir gamlir
Hálfdán Helgi Helgason líffræðingur og Eskfirðingur flutti nýverið með fjölskyldu sinni til Norðfjarðar eftir hafa búið í Noregi um nokkurt skeið. Hálfdán er í yfirheyrslu vikunnar.
Vandamál með pólskukennslu á landsbyggðinni eftir einhliða ákvörðun Reykjavíkurborgar
Sveitarfélög á landsbyggðinni eru í vandræðum með að sinna pólskukennslu eftir að Reykjavíkurborg hætti að bjóða öðrum sveitarfélögum upp á þjónustu sína. Sveitarfélögin þurfa nú að finna aðrar leiðir til að aðstoða tvítyngda nemendur.Hágæða troll framleidd á Eskifirði
Egersund Ísland á Eskifirði hefur mikla reynslu sviði sölu og gerð veiðarfæra og viðgerða á flottrollum og nótum. Á dögunum seldu þeir makríl- og síldartroll til Færeyja og er þetta í þriðja sinn ser það er gert.