Allar fréttir

„Hvernig verðleggur maður ástríðu mömmu sinnar?“

„Könnusafnið var í eigu móður minnar, Birnu Þórunnar Aðalsteinsdóttir, eða Binnu í Sigtúni á Borgarfirði eystra,“ segir Ragnhildur Sveina Árnadóttir á Egilsstöðum, aðspurð út í sérstakt safn sem auglýst var til sölu á síðunni Til sölu á Austurlandi fyrir stuttu.

Lesa meira

Bræðslan 2019: Miðasala hefst um hádegi

„Þetta er allt hvert úr sinni áttinni og það er eitthvað sem okkur þykir voðalega skemmtilegt,” segir Áskell Heiðar Ásgeirsson, um dagskrá Bræðslunnar 2019 sem kunngjörð var í gær, en miðasala hefst á vef Bræðslunnar í hádeginu í dag.

Lesa meira

Informacje na temat szczepień we wschodniej Islandii

Piątek, 8 marca 2019:
Wszystkie osoby powyżej 6 miesiąca życia i urodzone po roku 1970, które nie zostały zaszczepione, są zachęcane do udziału w szczepieniu. Zaszczepione w Egilsstadir i Eskifjörður dzisiaj, w piątek 8 marca, od 15: 00 do 20: 00.
Osoby, które uważają, że miały kontakt z zakażoną osobą, proszone są o zaszczepienie dzisiaj o 20: 00-21: 00.

Lesa meira

Fimmta mislingatilfellið staðfest

Veirufræðideild Landsspítala staðfesti seinni partinn í dag nýtt tilfelli af mislingasmiti. Þar með hafa fimm tilfelli verið staðfest frá 18. febrúar.

Lesa meira

Ríflega 500 Austfirðingar bólusettir um helgina

Ríflega 500 Austfirðingar komu um helgina í bólusetningu gegn mislingum á heilsugæslustöðvunum á Egilsstöðum og Eskifirði. Áfram er bólusett og eru þeir sem aldrei verið bólusettir í forgangi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar