Allar fréttir

Fimm prestaköll sameinuð í eitt

Kirkjuþing samþykkti um liðna helgi að fimm austfirsk prestaköll verði sameinuð í eitt. Ekki er gert ráð fyrir að fjöldi presta sem þjóna svæðinu breytist.

Lesa meira

Garga, góla, gráta og hlægja yfir norðurljósunum

„Aðal spurningin er hvort það verði norðurljós í kvöld og þá klukkan hvað,” segir Fjóla Þorsteinsdóttir, leiðsögumaður í Norðurljósahúsi Íslands á Fáskrúðsfirði. Þátturinn Að Austan á N4 leit þar við á dögunum.

Lesa meira

Söngleikurinn ádeila nemenda á þriggja ára menntaskólakerfið

„Áhorfendur mega búast við mikilli skemmtun og einnig því að átta sig betur á því um hvað við unglingarnir erum að hugsa,” segir Hildur Vaka Bjarnadóttir Klausen, formaður Leikfélags Menntaskólans á Egilsstöðum, en félagið frumsýnir söngleikinn Thriller í leikstjórn Ísgerðar Gunnarsdóttur í Valaskjálf á laugardagskvöldið.

Lesa meira

Fleiri og fleiri meðvitaðri um hvaðan maturinn kemur

Fjölbreyttari kröfur neytenda geta skapað tækifæri fyrir austfirska matvælaframleiðendur um leið og þær veita matvöruverslunum aðhald. Búast má við áframhaldandi kröfum um að neytendur viti hvaðan maturinn þeirra kemur.

Lesa meira

Von á ítölskum orrustuþotum

Búast má við á að friðurinn yfir Egilsstöðum verði rofinn síðar í vikunni þegar ítalskar orrustuflugvélar verða þar við æfingar.

Lesa meira

Væri skelfilegt ef leikfélagið leggðist af vegna streitu

Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir hefur átt stóran þátt í því að endurvekja Leikfélag Norðfjarðar, sem legið hafði í dvala í mörg ár. Hún segir slíka menningarstarfsemi skipta miklu máli fyrir samfélagið en fleiri verði að leggja hönd á plóg eigi það að halda velli til frambúðar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.