Allar fréttir

Um 20 Austfirðingar í heimasóttkví

Um tuttugu Austfirðingar eru nú í heimasóttkví til að koma í veg fyrir útbreiðslu mislinga. Um sjö hundruð manns hafa verið bólusettir undanfarna daga.

Lesa meira

Þarf meira en hliðhollan ráðherra hverju sinni

„Það verður bara að fá það á hreint hvort Íslendingar vilja yfir höfuð að stundaður sé landbúnaður á Íslandi, við þær aðstæður sem við búum við hér á hjara veraldar,” sagði Halla Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur og sauðfjárbóndi á Héraði í þættinum Að austan á N4 í síðustu viku.

Lesa meira

„Ég held að bragurinn yfir veiðunum sé góður í dag”

Aðeins helmingur þeirra sem sækjast eftir hreindýraveiðileyfi fá úthlutað, en ásóknin er mun meiri í tarfana en kýrnar. Þetta sagði Jóhann Guttormur Gunnarsson, starfsmaður Umhverfisstofnunar á Egilsstöðum í þættinum Að Austan á N4 í liðinni viku.

Lesa meira

Ekki fannst loðna í síðasta leitarleiðangri

Síðasta loðnuleitarleiðangri lauk í gærkvöldi þegar Polar Amaroq kom til hafnar í Reykjavík eftir rúmlega vikuferð umhverfis landið. Ekkert fannst neitt sem breytir stöðunni í loðnuveiðum.

Lesa meira

„Hvernig verðleggur maður ástríðu mömmu sinnar?“

„Könnusafnið var í eigu móður minnar, Birnu Þórunnar Aðalsteinsdóttir, eða Binnu í Sigtúni á Borgarfirði eystra,“ segir Ragnhildur Sveina Árnadóttir á Egilsstöðum, aðspurð út í sérstakt safn sem auglýst var til sölu á síðunni Til sölu á Austurlandi fyrir stuttu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.