Allar fréttir

Atvinnuviðtalið tók þrjár mínútur

Hrafndís Bára Einarsdóttir tók fyrir um ári við stjórn Hótels Stuðlagils, sem er í því húsnæði sem áður tilheyrði barnaskólanum á Skjöldólfsstöðum á Jökuldal. Hún segist ekki hafa verið lengi að ákveða sig þegar boðið kom.

Lesa meira

Kolmunni: Óþverrafiskur sem varð að verðmætum

Um fimmtíu ár eru síðan Íslendingar byrjuðu að gera alvöru tilraunir með að veiða kolmunna þegar Síldarvinnslan í Neskaupstað keypti nótaskipið Börk gagngert til veiðanna. Tilraunin varð ekki langlíf en bætt tækni lífgaði veiðarnar við að nýju um miðjan tíunda áratuginn.

Lesa meira

Ráðherra telur þörf á að skoða umhverfi hreindýraveiða

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, telur tíma kominn á að fara yfir þær reglur sem gilda um vöktun íslenska hreindýrastofnsins og veiðar úr honum. Námskeiðshald fyrir leiðsögumenn með veiðum hefur verið kært til ráðuneytisins.

Lesa meira

Fjórða læknaferðin endurgreidd

Síðustu mánuði hafa margar jákvæðar fréttir borist frá heilbrigðisráðuneytinu. Markvisst er unnið eftir stefnunni jafnt aðgengi, óháð efnahag og búsetu, um það ríkir samstaða í samfélaginu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar