Allar fréttir

Skiptir árinu milli Norðfjarðar og Barein

Guðlaug Ólöf Sigfúsdóttir úr Neskaupstað – eða Lauga Sidda – hefur búið víða við á ævinni. Hún fékk nýverið stöðu sem kapteinn í golfklúbbi í smáríkinu Barein við Persaflóa. Hún heldur þó enn tryggð við æskustöðvarnar.

Lesa meira

Telja ótímabært að samþykkja strax nýtt brúarstæði á Lagarfljóti inn á skipulag

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings felldi nýverið tillögu fulltrúa Miðflokksins um nýja staðsetningu Lagarfljótsbrúar. Bæjarfulltrúi flokksins spyr hver eigi að ráða ferðinni í staðarvalinu, sveitarfélagið með skipulagsvaldið eða Vegagerðin. Fulltrúar meirihlutans segja að bera þurfi saman nokkra kosti áður en veglínur verði settar á skipulag því ónotaðar línur geti valdið vandræðum.

Lesa meira

Halla Hrund enn sjónarmun á undan á Austurlandi

Fjórðu vikuna í röð mælist Halla Hrund Logadóttir með mest fylgi meðal Austfirðinga af frambjóðendum til forseta Íslands. Hún er þó aðeins sjónarmun á undan Katrínu Jakobsdóttur.

Lesa meira

Að velja forseta

Ég ólst upp við að bera mikla virðingu fyrir embætti forseta Íslands og hef gert það æ síðan. Þann 1. júní nk. býðst okkur kjósendum að velja á milli flottra frambjóðenda í forsetakosningum. Það er lýðræðislegt gleðiefni og í takt við fyrrnefnda virðingu. Framboðin hafa hvert sína sérstöðu og sérkenni sem vonandi kemur til móts við mismunandi skoðanir, væntingar og vilja okkar kjósendanna.

Lesa meira

Sumarið hafið á franska safninu

Frítt er inn á safnið Frakkar á Íslandsmiðum á Fáskrúðsfirði í tilefni alþjóðlega safnadagsins og slegið upp safnabingói. Sumaropnun safnsins hófst í vikunni og í morgun var þar í heimsókn stór hópur nemenda frá Frakklandi og Neskaupstað.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.