Allar fréttir

Eldur í húsnæði Austurljóss

Slökkvilið Múlaþings var kallað út klukkan 11:20 eftir að tilkynnt var í eld í braggabyggingu á mótum gatnanna Miðáss og Reykáss á Egilsstöðum.

Lesa meira

Spila körfubolta sleitulaust í átta tíma

Drengir í 10. flokki Hattar standa í kvöld fyrir körfuboltamaraþoni þar sem þeir spila stanslaust í átta tíma. Það er haldið til að safna fyrir æfingaferð til Spánar í júní.

Lesa meira

Flytja úrval af tónleikum ME - Myndir

Tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöðum (TME) heldur í kvöld tónleika með úrvali af lögum sem æfð hafa verið upp fyrir og flutt á tónleikum sem félagið hefur staðið fyrir undanfarið eitt og hálft ár. Sérlega öflugt tónlistarlíf hefur verið í skólanum þennan tíma.

Lesa meira

Öflugt og metnaðarfullt uppbyggingarstarf hjá FHL

Í sumar verður mikið um að vera í kvennaknattspyrnunni hjá FHL. Meistaraflokkur félagsins spilar áfram í næstu efstu deild, Lengjudeildinni. Auk þess var í ár tekin ákvörðun um að senda til leiks lið í keppni U-20 ára liða.

Lesa meira

Vegna mistaka við prentun Austurgluggans

Við prentun Austurgluggans í þessari viku urðu þau mistök að fjórar síður frá síðustu viku voru endurprentaðar en fjórar síður, sem áttu að vera í blaði vikunnar, féllu niður.

Lesa meira

Flytja sönglög frá lýðveldistímanum

Kammerkór Egilsstaðakirkju flytur á sunnudagskvöld dagskrá þar sem sungin verða íslensk sönglög frá stofnun lýðveldisins. Þeim, sem deila afmælisári með lýðsveldinu, er boðið frítt á tónleikana. Tónleikar verða víðar um fjórðunginn um helgina.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.