Vopnafjarðarskóli setur sér viðmið um fjarvistir nemenda
Fjarvistir nemenda við Vopnafjarðarskóla hafa aukist mikið síðastliðin ár og við því ætla skólayfirvöld að bregðast strax næsta vetur.
Fjarvistir nemenda við Vopnafjarðarskóla hafa aukist mikið síðastliðin ár og við því ætla skólayfirvöld að bregðast strax næsta vetur.
Verkefnið „Efling starfsnáms við VA með erlendu samstarfi II“ sem Verkmenntaskóli Austurlands hefur staðið fyrir um nokkurra ára skeið fékk fyrr í þessum mánuði sérstaka gæðaviðurkenningu á 30 ára uppskeruhátíð Evrópusamstarfs.
Tæplega 30 erlendir einstaklingar búsettir á Austurlandi þreyttu svokallað ríkisborgarapróf í íslensku á Egilsstöðum í gær en fjöldinn aldrei verið meiri.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.