Allar fréttir

Torfið flettist af Lindarbakka í Dyrfjallaveðri

Talsverðar skemmdir yrðu á húsinu Lindarbakka á Borgarfirði í miklu hvassviðri í gærkvöldi þegar torf á þaki hússins flettist af. Þá fauk malbik af veginum við brúna yfir Fjarðará.

Lesa meira

Versluninni lokað tveimur mánuðum eftir flutninga

Verslun Bílanausts á Egilsstöðum var ekki opnuð í morgun þar sem rekstur fyrirtækisins hefur verið stöðvaður. Tveir mánuðir eru síðan verslunin opnaði á nýjum stað eftir gagngerar endurbreytingar.

Lesa meira

„Seyðisfjörður er þekktur fyrir veðursældina“

15,5 stiga hiti mældist á Seyðisfirði á ellefta tímanum í morgun sem verður að teljast óvenju hlýtt fyrir einn af fyrstu dögum janúarmánaðar. Seyðfirðingur segir íbúa gleðjast yfir góðu veðri þótt þeir séu ekki óvanir stökum hlýindadögum að vetri til.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar