Allar fréttir

Ómar tók á móti Hreini í lögreglufylgd

„Þetta er auðvitað mjög mikill heiður fyrir mig og æðsta viðurkenning sem hægt er að veita í tenglsum við íþróttir,” segir Hreinn Halldórsson, kúluvarpari á Egilsstöðum, sem tekinn var inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands við val á íþróttamanni ársins 2018 þann 29. desember síðastliðinn. Hreinn er átjándi einstaklingurinn sem Íþróttasamband Íslands útnefnir í höllina.

Lesa meira

Handskrifuð markmið festast betur í minni

„Rannsóknir hafa sýnt að fólk sem setur sér skýr markmið nær meiri árangri í lífinu,“ segir Erla Björnsdóttir sálfræðingur frá Norðfirði og höfundur dagbókarinnar Munum. Erla gefur lesendum góð ráð til þess að hámarka árangur á nýju ári.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.