Allar fréttir

„Möguleikarnir eru nokkurn veginn endalausir“

Heilbrigðisstofnun Austurlands sýndi nýjan fjarlækningabúnað á náms- og atvinnulífssýningunni Að heiman og heim. Hrönn Garðarsdóttir, yfirlæknir á Egilsstöðum, segir búnaðinn kærkomna viðbót við tækjakost HSA og muni hjálpa til við það erfiða landslag sem stofnunin stríðir við vegna læknaskorts.

Lesa meira

„Við stefnum hátt“

„Það er mikill heiður og hvatning að fá slík verðlaun,“ segir Hákon Hansson formaður stjórnar Breiðdalsseturs, en hann veitti menningarverðlaunum SSA viðtöku á haustþingi samtakanna sem haldið var á Hallormsstað síðastliðna helgi.

Lesa meira

Forsetahjónin í opinberri heimsókn

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Borgarfjarðar eystri, Fljótsdalshéraðs og Fljótsdalshrepps á morgun og lýkur henni á fimmtudag.

Lesa meira

„Við köllum eftir mjólkurfræðinemum“

„Stéttin er að eldast og það eru ekki nema þrír til fjórir í náminu á ári þannig að endurnýjunin er ekki næg,“ segir mjólkurfræðingurinn Þorsteinn Ingi Steinþórsson, sem stóð vaktina fyrir útibú Mjólkursamsölunnar á Egilsstöðum á náms- og atvinnulífssýningunni Að heiman og heim.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar