Allar fréttir

Opið bréf til bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs um málefni tónlistarskóla

Thorvald Gjerde tónlistarkennari og tónlistarmaður á Fljótsdalshéraði vill leggja sem bestan grundvöll að kennslu í tónlist og öðrum listgreinum á Héraði, með því að skipuleggja vel og nýta peninga og fagfólk til fulls og efla þannig blómlegt listalíf sem mest. Hann sendir bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hér opið bréf um málefnið.

masonhamlintuningpins.jpg

Lesa meira

Sinfónísk kveðja til Austfirðinga

Sinfóníuhljómsveit Íslands vill koma á framfæri þökkum til Austfirðinga fyrir frábærar móttökur
á tónleikum hljómsveitarinnar í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði miðvikudaginn 5. nóvember síðastliðinn.

sinfnuhljmsveit_slands.jpg

 

Lesa meira

Höttur vann Þór tvisvar

Höttur vann Þór Þorlákshöfn tvisvar um helgina, í 1. deild karla og 32 liða úrslitum bikarkeppninnar í körfuknattleik á Egilsstöðum um helgina. Þróttur Neskaupstað vann nafna sinn úr Reykjavík tvisvar í 1. deild kvenna í blaki.

Lesa meira

Landbúnaðarháskólinn bregst við þrengingum

Landbúnaðarháskóla Íslands hafa að undanförnu borist margar fyrirspurnir um skólavist í byrjun nýs árs. Yfirvöld skólans hafa ákveðið að bregðast við aðstæðum og opna á umsóknir um nám sem hæfist í janúar. Umsóknarfrestur er til 5. desember.

header_logo_lbhi2.gif

Lesa meira

Eldri blöð

 Hér má finna eldri blöð Austurgluggans. Smelltu á myndina til að skoða forsíðu hvers tölublaðs í PDF.

 Til að gerast áskrifandi að blaðinu vinsamlegast fyllið út áskriftarform hér . Einnig hægt að hafa samband við ritstjóra eða áskriftarfulltrúa .

 
agl_37.jpg

   37.tbl.-7.árg.2008

 
agl_38.jpg

   38.tbl.-7.árg.2008

 
agl_39.jpg

   39.tbl.-7.árg.2008

 
agl_40.jpg

   40.tbl.-7.árg.2008

agl_41.jpg

   41.tbl.-7.árg.2008

42

   42.tbl.-7.árg.2008

43

   43.tbl.-7.árg.2008

44

   44.tbl.-7.árg.2008

45.tbl. - 7.árg.-2008

   45.tbl.-7.árg.2008

                         
46.tbl. - 7.árg.-2008

   46.tbl.-7.árg.2008

           
                                    
 
       

 

  {nomultithumb}

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veiðiþjófa leitað

Lögregla hefur nú til rannsóknar meintan veiðiþjófnað í Þvottárskriðum. Í gær fundust þar tvö dauð hreindýr og höfðu verið skotin. Talið er að veiðiþjófarnir hafi hraðað sér á brott er þeir urðu mannaferða varir, án þess að ná dýrunum með sér.

Lögreglan á Höfn biður þá er kunna að hafa upplýsingar um málið að hafa samband.

hreindr.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar