Ítreka viðvaranir um ferðir til höfuðborgarsvæðisins
Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands varar áfram við ferðum til og frá höfuðborgarsvæðisins vegna fjölda Covid-19 smita þar.
Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands varar áfram við ferðum til og frá höfuðborgarsvæðisins vegna fjölda Covid-19 smita þar.
Aðalheiður Borgþórsdóttir á Seyðisfirði hlýtur menningarverðlaun Sambands sveitarfélaga á Austurlandi í ár. Aðalheiður hefur komið víða við í menningarlífi, bæði Seyðisfjarðar og Austurlands, í hátt í 40 ár.
Austurland er sá fjórðungur landsins sem greinilega hefur gengið best í að halda nýjasta COVID faraldrinum í skefjum. Samkvæmt tilkynningu frá aðgerðarstjórn almannavarna á Austurlandi í dag er enginn einstaklingur lengur í einangrun á Austurlandi.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.