Allar fréttir
Hinn nýi Börkur er kominn til Skagen
Börkur, hinn nýi togari Síldarvinnslunnar (SVN) er komin til Skagen í Danmörku. Þar verður smíði togarans lokið. Börkur var dreginn til Skagen frá Gdynja í Póllandi.Þórunn vill bætur til bænda vegna kalskemmda
Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á alþingi í upphafi vikunnar kom fram að fyrir Bjargráðasjóði liggja nú samtals 271 umsókn frá bændum austan- og norðanlands vegna 4.700 hektara af kalskemmdum. Ráðherra segir að lítið fé sé til staðar í sjóðnum.Eins og fram hefur komið áður ollu kalskemmdir í túnum bændum hér Austanlands töluverðum búsifjum í sumar og var heyfengur á sumum bæjum ekki nema svipur hjá sjón miðað við fyrri sumur.