Allar fréttir

Aðalheiður Borgþórsdóttir hlýtur menningarverðlaun SSA

Aðalheiður Borgþórsdóttir á Seyðisfirði hlýtur menningarverðlaun Sambands sveitarfélaga á Austurlandi í ár. Aðalheiður hefur komið víða við í menningarlífi, bæði Seyðisfjarðar og Austurlands, í hátt í 40 ár.

Lesa meira

Rannsókn sögð í góðum farvegi

Einn sætir farbanni í hnífsstungumáli á Akureyri um síðustu helgi. Ungmennafélagið Einherji á Vopnafirði hefur ákveðið að leikmaður félagsins, sem grunaður er um aðild að málinu, æfi hvorki né keppi með því meðan það er í rannsókn en segir atburðarásina aðra en komið hafi fram.

Lesa meira

Enginn lengur í einangrun á Austurlandi vegna COVID

Austurland er sá fjórðungur landsins sem greinilega hefur gengið best í að halda nýjasta COVID faraldrinum í skefjum. Samkvæmt tilkynningu frá aðgerðarstjórn almannavarna á Austurlandi í dag er enginn einstaklingur lengur í einangrun á Austurlandi.

 

Lesa meira

Jólasíld Síldarvinnslunnar komin í verkun

Hjá Síldarvinnslunni (SVN) er verkun jólasíldarinnar í ár hafin. Það fá færri en vilja að smakka á þessari síld því hún er eingöngu verkuð fyrir starfsfólk SVN og velunnara.

Lesa meira

Það persónulega er alltaf pólitískt

Það hefur komið mér ótrúlega mikið á óvart að fylgjast með umræðum um tillögur til breytinga á fæðingarorlofinu undanfarið. Nýjar tillögur gera ráð fyrir því að fæðingarorlofið lengist úr 10 mánuðum í 12 mánuði samtals. Nú eru 4 mánuðir á hvort foreldri og 2 til skiptanna, en lagt er til að það verði 6 á hvort foreldri.

Lesa meira

Ný póstbox sett upp á Egilsstöðum og Eskifirði

Verið er að setja upp ný póstbox á Egilsstöðum og Eskifirði. Með þessum boxum hefur fólk aðgengi að póstþjónustu allan sólarhringinn. Alls mun Pósturinn setja upp þessi nýju box á 40 stöðum á landinu. Jafnframt er verið að koma upp nýjum Pakkaportum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.