Allar fréttir
Þróttur deildarmeistari í fyrsta skipti og þjálfarinn fastur á Spáni
Þróttur Neskaupstað er deildarmeistari karl í blaki í fyrsta sinn í sögu félagsins. Þeir voru í góðri stöðu í efsta sæti deildarinnar og áttu einn leik eftir til að tryggja sér titilinn. Vegna samkomubannsins var Mizuno deildum karla og kvenna frestað og því deildarmeistaratitill Þróttar í höfn.Eldhúsyfirheyrslan: „Fljótfær, les vitlaust í uppskriftir og fer línuvillt“
Matgæðingur vikunnar er Katrín Birna Viðarsdóttir. Hún býr ásamt fjölskyldu sinni í Neskaupstað þar sem hún gegnir starfi forstöðukonu í Egilsbúð. Katrín er í eldhúsyfirheyrslu vikunnar og deilir girnilegum kjúklingarétti með okkur. Tilvalin fyrir helgina.