Allar fréttir

Teygjanlegt álag í Skaftfelli

Amanda Riffo er frönsk listakona, sjónlistamaður, sem flutti til Íslands árið 2012 en dvaldi þar áður í gestavinnustofu Skaftfells árið 2008. Í Skaftfelli á Seyðisfirði stendur nú yfir sýning á verkum hennar undir heitinu Teygjanlegt álag. Sýningin var opnuð 9. nóvember og stendur til 5. janúar á næsta ári.

Lesa meira

Yfirheyrslan: Ég er þrjóskur og gefst aldrei upp!

Stefán Númi Stefánsson er 24 ára héraðsbúi sem hefur spilað amerískan fótbolta í Danmörku undan farin ár er nú á leiðinni í spænsk deildina. Hann stefnir á að komast alla leið í þessari íþrótt. 

Lesa meira

Gáfu Egilsstaðakirkju handunna stólu

Vinkonurnar Guðlaug Ólafsdóttir og Sigríður Ingimarsdóttir tóku sig til og gáfu Egilsstaðakirkju stólu. Hún er svört og gyllt að lit og er handunnin af þeim.

Lesa meira

Pósturinn ekki lengur til Reykjavíkur og til baka

Breyting hefur verið gerð á starfsemi Íslandspósts Nú fer ekki lengur allur póstur til Reykjavíkur í flokkun heldur er sá póstur sem senda á innan Austurlands flokkaður á svæðinu.

Lesa meira

Síldarvinnslan harmar villandi og meiðandi málflutning

Síldarvinnslan á Neskaupstað hefur birt yfirlýsingu á heimasíðu sinni vegna fréttar í Fréttablaðinu og víðar í morgun. Þar segir að Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri SVN, hafi í tölvupósti árið 2014 beðið stjórnendur Samherja um ráð til að komast yfir veiðiheimildir á Grænlandi. Yfirlýsingin frá SVN er svohljóðandi:

Lesa meira

Telur enga sprengjuhættu vegna bruggtækja

Austri brugghús á Egilsstöðum notar bruggtæki sem flutt eru inn frá Kína. Vinnueftirlitið hefur bannað notkun þessa búnaðar yfir ákveðnum þrýstingi með vísan til krafna sem settar eru fram í gildandi reglugerð um þrýstibúnað. Austri hefur, ásamt nokkrum öðrum brugghúsum, kært þessa ákvörðun Vinnueftirlitsins til velferðaráðuneytisins.

Lesa meira

Skuldir lækka og framkvæmdir aukast

Nýtt íþróttahús á Egilsstöðum verður tekið í notkun næsta haust, 2020, og nýr leikskóli verður byggður í Fellabæ 2021. Þetta kom fram á opnum borgarafundi um fjárhagsáætlun Fljótsdalshéraðs, sem kynnt var í gær.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar