Allar fréttir

Maxine og Lorraine á Fáskrúðsfirði

Undanfarnar tvær vikur hafa tvær konur frá Ástralíu verið í heimsókn á Fáskrúðsfirði.Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þær stöllur Maxine og Lorraine koma til Íslands. Þær tilheyra hópi sem kallast „áströlsku stelpurnar.“

Lesa meira

„Við þurfum bara að vinna einn leik“

Á laugardaginn var komst Leiknir á Fáskrúðsfirði upp í fyrsta sæti annarar deildar með sigri á Vestra. Þá er ein umferð eftir í deildinni þar sem Leiknir getur tryggt sér deildarmeistaratitil í leik við Fjarðabyggð.

Lesa meira

Stórurð og Stapavík verði friðlýst svæði

Umhverfisstofnun, í samstarfi við landeigendur jarðanna Heyskála, Hrafnabjarga og Unaóss yst á Fljótsdalshéraði hafa lagt fram hugmyndir að jarðirnar verði friðlýstar. Stórurð og Stapavík eru meðal náttúruminja sem falla innan friðlýsta svæðisins.

Lesa meira

Lækkun fasteignagjalda

Fasteignamat íbúðarhúsa í Fjarðabyggð hefur hækkað umtalsvert á síðustu árum. Um síðustu áramót hækkaði matið að meðaltali um rúm 10% en þónokkuð meira á Reyðarfirði, Eskifirði og Norðfirði eða um 14-15%. Um næstu áramót munu þau svo aftur hækka að meðaltali um 6,5%.

Lesa meira

Benedikt Karl ráðinn blaðamaður

Benedikt Karl Gröndal hefur verið ráðinn nýr blaðamaður hjá Útgáfufélagi Austurlands sem heldur úti vikublaðinu Austurglugganum og vefmiðlinum Austurfrétt.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar