Allar fréttir
Mesta áskorunin að fá fólk til að tala um sín hjartans mál
Þáttaröðin „Ást“ hefur göngu sína í sjónvarpi Símans í kvöld. Þar er fjallað um ást, sambönd og sambandsslit frá ýmsum hliðum. Hugmyndin að þáttunum kviknað á sama tíma hjá tveimur konum sem þekktust ekkert og bjuggu í sitt hvorum landshlutanum.Göt á eldiskví í Berufirði
Engir strokulaxar hafa náðst eftir að sjö göt uppgötvuðust á eldiskví Fiskeldis Austfjarða. Eftirlitsmenn Matvælastofnunar munu á næstunni skoða aðstæður og fara yfir viðbrögð fyrirtækisins.Yfir 20 stiga hiti á Borgarfirði í nótt
Eftir kalt sumar njóta Austfirðingar nú síðbúinnar hausthitabylgju og hefur hitastigið víða um fjórðunginn mælst hátt í 20 stig síðasta sólarhringinn.„Hélt ég væri búin að gefa það mikið að ekki þyrfti að rýja mig lífeyrinum“
Trúnaðarmaður starfsmanna hjá Vopnafjarðarhreppi hvetur starfsmenn til að fjölmenna á fund hreppsnefndar í dag til að láta hug sinn í ljósi þegar tekið verður fyrir tekið fyrir uppgjör hreppsins við lífeyrissjóðinn Stapa vegna vangoldinna iðgjalda á árunum 2005-2016. Trúnaðarmaðurinn segir ekki ganga að fólkið á lægstu laununum hjá borgi fyrir rangar ákvarðanir stjórnenda sveitarfélagsins.Hljómsveitin Valdimar heldur tónleika í fyrsta skipti á Eskifirði
Hljómsveitin Valdimar kemur austur og heldur tónleika í Valhöll á Eskifirði næstkomandi laugardag, þann 21. september. Þeir félagar eru vera virkilega spenntir fyrir tónleikunum en þetta er í fyrsta sinn sem hljómsveitin kemur fram á Eskifirði.
Tignarlegir fuglar að setjast að á Austurlandi?
Undanfarin ár hefur sést til flækingsfugla sem kallast grátrönur hér á íslandi. Fuglarnir hafa sést útum allt land og nokkrum sinnum hérna fyrir austan. Náttúrustofa Austurlands hefur ekki látið þessa nýju gesti okkar fram hjá sér fara og fylgst grannt með þeim.