Allar fréttir

Tekjur Austfirðinga 2019: Fjarðabyggð

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Lesa meira

Rúnasteinn afhjúpaður á Bustarfelli

Rúnasteinn sem fannst í Hofkirkjugarði fyrir rúmu ári verður afhjúpaður til sýnis á Minjasafninu á Bustarfelli síðar í dag. Talið er að steinninn sé í hópi yngri rúnasteina sem fundist hafa hér á landi.

Lesa meira

Átök verða um forgangsröðun samgönguframkvæmda

Fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis býst við hörðum átökum, þótt þau muni ekki endilega fara hátt, um forgangsröðun þegar endurskoðuð samgönguáætlun verður lögð fyrir á þingi í haust. Hann segir þingmenn kjördæmisins samstíga í stuðningi sínum við jarðgöng til Seyðisfjarðar.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2019: Fljótsdalshérað

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar