Allar fréttir
Sjúklingur veittist að lækni á Reyðarfirði
Sjúklingur réðst á lækni á mánudaginn var á Reyðarfirði. Þetta staðfesti Þórhallur Árnason, aðalvarðstjóri lögreglunnar á Austurlandi, í samtali við Austurfrétt.
Tekjur Austfirðinga 2019: Seyðisfjarðarkaupstaður
Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.Helgin: Leitað að aukaleikurunum í nýja austfirska kvikmynd
Austfirðingar þurfa ekki að láta sér leiðast um helgina en ýmislegt er á döfinni í fjórðungnum. Í Safnahúsinu á Egilsstöðum verður farið yfir sögu þýskra kvenna á Íslandi, haustgleði og töðugjöld verða í Burstafelli, skógarmessa í Heydalaprestakalli og tónleikar í sundlauginni í Neskaupsstað.
Mikilvægt að skoska leiðin verði innleidd eins hratt og mögulegt er
Niðurgreiðslur á flugferðum til þeirra sem hafa lögheimili á landsbyggðinni myndi styrkja innanlandsflug en leysir ekki allan fjárhagsvanda þess. Mikilvægt er að innanlandsflugið verði skilgreint sem almenningssamgöngur og njóti stuðnings líkt og þær.Búið að malbika Njarðvíkurskriður
Vegaframkvæmdir hafa staðið yfir á Borgarfjarðarvegi í sumar í Njarðvík og Njarðvíkurskriðum en í gærkvöldi var klárað að leggja bundið slitlag á veginn.