Allar fréttir

Stóri plokkdagurinn: Tíu plokkuðu á Stöðvarfirði

Stóri plokkdagurinn var haldinn á sunnudaginn var, þann 28. apríl. Það að plokka snýst um að tína upp rusl á förn­um vegi á meðan gengið er eða skokkað. Jóhanna Guðný Halldórsdóttir fór fyrir hópi plokkara á Stöðvarfirði. 

Lesa meira

Áheitaganga Enn gerum við gagn hafin

Göngufólk undir merkjum „Enn gerum við gagn“ lagði upp í áheitagöngu til stuðnings Krabbameinsfélagi Austfjarða á Reyðarfirði í gærmorgunn. Markmiðið er að ganga rúma 350 km frá Dalatanga í norðri til Þvottárskriðna í suðri í áföngum á næstu vikum.

Lesa meira

Sameining

Nú er horft til þess að sameina þau sveitarfélög á Austurlandi sem ekki eru í Fjarðabyggð. Að undanskildum auðvitað Fljótsdalshrepp sem áfram hefur allar tekjur af Kárahnjúkamannvirkjunum. Þá myndast langur kragi um Fjarðarbyggð með miðstöð á Egilsstöðum. Með þessu væri verið að kerfisbinda sundurlyndi í fjórðungnum. Það á sér langa sögu í pólitíkinni en enga stoð í samtvinnuðu samfélagi Austurlands nútímans. Þá verður SSA aðeins vígvöllur tveggja póla.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar