Allar fréttir

Forsetaheimsókn vendipunktur í Finnafjarðarverkefni

Aðkoma Ólafs Ragnar Grímssonar, fyrrverandi forseta Íslands, spilaði stóran þátt í því að þýska fyrirtækið Bremenports fór að sýna stórskipahöfn í Finnafirði áhuga. Ráðherra í fylkisstjórninni í Bremen segir verkefnið geta átt þátt í að koma Íslandi í forustusæti á norðurslóðum.

Lesa meira

Finnafjörður: Óvissu eytt með undirritun

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps segir undirritun samninga um stofnun tveggja félaga sem tengjast mögulegri stórskipahöfn í Finnafirði þýða að hægt verði að búa til áætlanir sem byggja á að höfnin verði að veruleika. Talsmenn hrepps og Langanesbyggðar fögnuðu undirrituninni á fimmtudag.

Lesa meira

HSA sýknuð af launakröfu læknis

Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) var á föstudag sýknuð af kröfum verktakalæknis hjá stofnunni um vangreidd laun. Landsréttur taldi læknirinn ekki hafa sýnt fram á að honum bæri að fá meira greitt en fólst í orðum samningsins og snéri þar með við dómi héraðsdóms.

Lesa meira

Finnafjarðarverkefnið er það mikilvægasta

Framkvæmdastjóri þýska hafnafyrirtækisins Bremenports segist hafa mikla trú á framgangi stórskipahafnar í Finnafirði. Áfangasigur sé unnin með samningum sem undirritaðir voru um verkefnið á fimmtudag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar